Vörur

SwedTeam Hiker MollTec

22.690 kr.

Klassískur og þægilegur bakpoki með kolli, fyrir veiði og almenna útiveru.

Vatnsheldur bakpoki úr SwedTeam MollTec™ efni. Trefjaefni til að verja byssuna þína.
AirFlex System sem veitir öndun við bakið.

Bakpokinn er með vasa innaná fyrir hitabrúsa og vatnsheldan botn.

Sætishæð 57 cm. Rúmmál bakpokans er um það bil 38 lítrar.

Vöruflokkur: Tagg: