Vörur

Lomond Tarpaulin taska

8.670 kr.

Lomond tarpaulin töskurnar eru nauðsynjavara í allar ævintýraferðir. Töskurnar eru úr sérlega sterku og endingargóðu efni sem sér til þess að taskan getur staðið af sér mikla notkun í allskonar aðstæðum.

Clear
Vöruflokkur:

HELSTU EIGINLEIKAR

• 65 lítrar
• Slitsterkt og endingargott PVC efni og vandaður frágangur
• Vasi úr neti innaná
• Handföng á hliðunum
• Fóðraðar axlarólar
• Auðvelt er að hengja aukabúnað utaná töskuna
• Þyngd 1,6 kg.
• Stærð 37 x 60 x 37 cm