Vörur

Z dýna

5.940 kr.

Aðeins 1 á lager

Vöruflokkur:

Sterk og endingargóð dýna sem hægt er að brjóta saman fyrir auðveldan flutning. Dýnan hrindir frá sér vatni og auðvelt er að þrífa hana.

Létt og fyrirferðarlítil dýnan veitir einangrun frá gólfkulda og hentar því vel t.d. sem undirdýna í útilegum. Hægt er að brjóta hana saman og nota sem sæti. Vegna þess að dýnan er brotin saman en ekki rúlluð upp sleppur þú að bera með þér lauf og gras sem vill oft rúllast upp með.

NÁNAR

HELSTU EIGINLEIKAR

• Dýnan er úr pólýester
• Mjög létt – vegur aðeins 540 gr.
• 300D PU húðað pólýester áklæði á foam dýnu.
• HMTC camo mynstur
• Stærð 185 x 48 x 1,3 cm
• Stærð samanbrotin 48 x 23 x 8 cm