Vörur

TopFlight flotendur – Urtönd

9.890 kr.

Þessir tálfuglar voru gerðir til að ná fram réttu og raunverulegu útliti á urtöndum sem eru að leita að æti í vatninu. Fullkomin blanda af low-heads og feederum búa til þá stemmningu sem fljúgandi urtendur eru að leita að. Allt þetta í sambland við einstakt gúmmíkennt efnið og málningu sem flagnar ekki gerir þessar endur að því besta sem völ er á.

Allir TopFlight tálfuglarnir eru búnir kili sem er þyngdur að framan; einfaldlega smelltu línu í gegnum klemmuna og straumurinn í vatninu eða vindurinn sér um að  búa til eðlilegar hreyfingar fugls á sundi.

Tálfuglarnir eru í örlítilli yfirstærð og eru 25,4 cm langar frá bringu til stéls.
Sex fuglar eru í pakka

Vöruflokkur: