Vörur

TopFlight flotendur – Stokkönd

15.870 kr.

Ótrúlega raunverulegir litir á fuglinum í sambland við bestu fáanlegu málninguna og endingu er það sem gerir þessar flotendur með þeim bestu á markaðnum.

Allir TopFlight tálfuglarnir eru búnir kili sem er þyngdur að framan; einfaldlega smelltu línu í gegnum klemmuna og straumurinn í vatninu eða vindurinn sér um að  búa til eðlilegar hreyfingar fugls á sundi.

Tálfuglarnir eru í örlítilli yfirstærð og eru 37 cm langar frá bringu til stéls.

• 2 low-head steggir
• 2 low-head kollur
• 2 rester steggir

Vöruflokkur: