Vörur

Þurrpoki – 35 lítra

8.980 kr.

Clear
Vöruflokkur:

Mallaig pokinn er sterkur, þolir öll þín ferðalög og verndar dótið þitt. Einstaklega endingargóður þurrpoki úr trilaminate PVC sem gerir þá 100% vatnshelda. Saumarnir eru soðnir til að tryggja vatnsheldni en pokanum er lokað með því að brjóta saman opið að ofan sem er svo smellt tryggilega niður.

Hentar vel í kayakróður, siglingar eða önnur vatnasport.

NÁNAR

HELSTU EIGINLEIKAR

• 35 lítra poki
• Vatnsheld lokun að ofan með því að rúlla opinu niður og festa það niður með smellu
• Slitsterkt og endingargott efni
• Soðnir saumar
• Strappar til að strekkja niður pokann
• Styrkt handfang
• Axlarólar úr neoprene
Þyngd 900 gr.
Mál 62 x 25 x 26 cm