Vörur

Tempest regnjakki

11.400 kr.

Vöruflokkur:

Tempest jakkinn er einn besti vatnsheldi jakkinn frá Highlander. Jakkinn er gerður úr AB-Tex efni sem er vatnshelt og andar en efnið er tilvalið fyrir þá sem vilja vera fullvarðir gegn náttúruöflunum þegar þeir njóta útivistar.

Hægt er að ganga frá hettunni þegar hún er ekki í notkun, stillanlegt stroff auk innri og ytri vasa.

Til eru regnbuxur í stíl.

NÁNAR

HELSTU EIGINLEIKAR

• Jakkinn er 610 grömm.
• 5000mm² hydrostatic head (mælieining á vatnsheldni)
• 5000gsm/24 tíma öndun
• Hljóðlátt microflísefnið hentar vel í aðstæðum þar sem þú vilt ekki að heyrist í þér
• Vatnshelt AB-TEX þriggjalaga efni með öndun
• Sterkir og endingargóðir nylonrennilásar sem henta í bæði heitt og kalt loftslag.
• Loftun á bakinu með netaflipa fyrir auka öndun
• Renndir vasar með hlífðarflipu
• Falinn vasi á bringu
• Hetta sem hægt er að ganga frá
• Rennilás sem fer í báðar áttir undir handakrikum
• Gúmmí handföng á rennilásum
• Teygjur í stroffi og mitti
• Límdir saumar
• Efni Microflís polýester