Vörur

Tempest regnbuxur

7.200 kr.

Vöruflokkur:
Tempest regnbuxurnar eru gerðar úr AB-TEX trimax efni og eru frábærar í gönguferðina með hundinn eða í fjallgöngu. Franskur rennilás er á 3/4 af skálmunum sem auðveldar þér að klæða þig í og úr gönguskóm eða bara kæla þig niður í hlýju veðri. Buxurnar eru einnig með teygju í mittinu fyrir aukin þægindi.
Til er regnjakki í stíl.

NÁNAR

HELSTU EIGINLEIKAR

• Buxurnar eru 460 gr
• AB-TEX þriggjalaga efni sem er vatnshelt og andar
• 
5000mm² hydrostatic head (mælieining á vatnsheldni)
• 5000 gsm/24 tíma öndun
• Límdir saumar
• Renndir vasar og stillanlegt stroff og mitti
• Hljóðlátt microflísefnið hentar vel í aðstæðum þar sem þú vilt ekki að heyrist í þér
• Sterkir og endingargóðir nylonrennilásar sem henta í bæði heitt og kalt loftslag.
• Faldir öndunarvasar á buxum