Vörur

TangleFree Pit Bag

17.890 kr.

Vöruflokkur:

Frábær hversdagspoki í gæsa- eða andaveiðina, hannaður til að sjá til þess að allt það mikilvægasta sé með í för og skipulagt.

Pokinn er í RealTree Max5 mynstri.

HELSTU UPPLÝSINGAR 

• Tveir renndir innanávasar úr neti
• Vatnsheldur poki sem hægt er að losa af.
• Stillanleg, fóðruð axlaról.
• Gerður úr sterku 600D pólýester, fóðruðu með PVC.
• Aðalhólfið er með mörgum vösum fyrir aukahluti.
• Stærð: 46 x 25 x 25 cm