Vörur

TangleFree lína fyrir tálfugla

5.900 kr.7.900 kr.

Clear
Vöruflokkur:

Flækjufrí lína frá TangleFree fyrir tálfugla. Hin upprunalega lína frá TangleFree sem gaf fyrirtækinu nafnið sitt fyrir meira en 40 árum – línan sem er ennþá ein sú besta í bransanum. Eina sem þú þarft er að skutla tálfuglum, línunni og akkerum í töskuna þína og lagt af stað. Þú þarft ekki lengur að vefja línum utan um hálsa og búk því línan kemur í veg fyrir flækjur og hnúta – þessi lína er FlækjuFrí!

Línan er framleidd úr hágæða PVC efni og hefur togstyrk upp á 1500 psi. Einnig myndast ekki för í henni og flækist ekki þegar hún er notuð með tálfuglaakkerum og klemmum. Jafnframt mun línan ekki frjósa, fljóta, grotna eða skemma tálfuglana þína.

Línuna er hægt að nota með hvaða akkerum sem er og fæst í grænu.