Vörur

TangleFree landing zone liggjandi byrgi

46.890 kr.

Uppselt

Vöruflokkur:

Landing zone liggjandi byrgið er sérstaklega rúmt og gott – og á frábæru verði!

HELSTU EIGINLEIKAR

• Byrgið er sterkt og slitsterkt
• Einangrað gólf
• Byrgið liggur lágt
• Álrammi sem tærist ekki
• Handfang til að færa byrgið til
• Net fyrir gluggaopi
• Auka strappar til að festa gras og umhverfið í
• Rennd op fyrir flögg
• Renndur poki fyrir fætur sem auðvelt er að þrífa
• Hægt að brjóta saman til helminga þegar byrgið er ekki í notkun
• Ól svo hægt sé að bera byrgið auðveldlega á bakinu.
• Þetta liggjandi byrgi er vinsælt á meðal veiðimanna og mun standa tímans tönn.
• RealTree Max5 mynstur
• STÆRР216 x 91,5 x 43 cm
• ÞYNGD 7,26 kg.