Vörur

TangleFree byssupoki sem flýtur

17.900 kr.

Vöruflokkur:

Glæsilegur byssupoki sem þú getur treyst á í öllum helstu og erfiðustu aðstæðum sem geta komið upp. Flight Series byssupokinn sér til þess að byssan þín helst á floti, fari svo að þú missir hana í vatn.

Pokinn er með Optifade-mynstraður en hægt er að opna hann á hliðinni með frönskum rennilás fyrir auðveldara aðgengi en einnig hjálpar það til við að þurrka pokann. Að auki er festing sem sér til þess að byssan þín sé vel og tryggilega geymd. Vasi er utaná pokanum fyrir auka þrengingar.

Byssupokinn er nægilega vel einangraður og búinn til að geta haldið allt að 6 kg. á floti og þú getur verið viss um að byssan þín sé vel varin.

NÁNAR

HELSTU EIGINLEIKAR

• Stillanleg axlaról
• Endingargott 600D efni
• Zink málmefni, ryðfrítt
• Karabína
• Lengd: 140 cm (55″)