Vörur

TangleFree Flight Mallard Active 6 pack

13.550 kr.

Hinn klassíski tálfugl er án efa stór partur af andaveiðinni; nauðsynlegur hlutur sem getur lagt gurnninn að frábærri veiði.

Ástríða TangleFree fyrir að framleiða það besta í bransanum hefur fært þér Active pack tálfuglana sem státa af sérlega raunverulegri líkamsstöðu. Endurnar eru nákvæmlega útskornar eftir hönnun Michael Braun og eru með einstökum smáatriðum þegar kemur að fjöðrunum auk þess að vera með þaulprófuðum, þyngdum kjöl.  Ótrúlega raunveruleg málningin gefur fuglunum ótrúlega mikið líf sem dregur fuglana að.

Fæst í hentugum pakka af sex tálfuglum, fjórir steggir og tvær kollur í ótrúlega raunverulegum líkamsstöðum. Blandaðu saman fuglum úr mismunandi pökkum af tálfuglum frá TangleFree til að búa til bestu aðstæður mögulegar!

Vöruflokkur:

Helstu eiginleikar:

• Útskornar af Michael Braun
• Einstaklega raunverulegir litir og smáatriði í fjöðrum
• Þyngdur kjölur
• 6 stk. í pakka – 2 looker steggir, 2 upright steggir, 1 looker kolla, 1 relaxed kolla)

Stærðir:

• Looker steggur: 40 cm
• Upright steggur: 42 cm
• Relaxed steggur: 39 cm
• Relaxed kolla: 41 cm
• Looker kolla: 41 cm