Vörur

SwedTeam Wombat buxur

19.595 kr.

Sterkar og endingargóðar buxur með góðum öndunarmöguleikum

Þessar buxur sameina alla bestu eiginleika sem þú þarft þegar það kemur að útiveru og göngum en opnanir eru á buxunum svo hægt sé að láta lofta um auk tvöfaldra skálma.

Aftaná buxunum og í klofi er teygjuefni auk þess að bönd eru neðst á skálmunum svo hægt sé að stilla þær eftir hentugleika og þægindum.

Stærðartafla

Clear
Vöruflokkur: Tagg:

Helstu eiginleikar