Vörur

SwedTeam Ultra Light Zip kvenna

7.785 kr.

Létt og þægileg peysa í fallegu sniði. 

Hlý peysa úr teygjanlegu flísi, með rennilási yfir hálsinum og þumalgötum á ermum. Hentar vel til að nota undir aðrar flíkur sem hafa góða öndun eða sem ysta lag í góðu veðri.

Hentar vel í veiði og sérstaklega vel ferðir þar sem mikil ganga er fyrir höndum.

Stærðartafla

Clear
Vöruflokkar: ,

Helstu eiginleikar
breathable

Öndun

Efnið hefur sérstaklega góða öndunareiginleika