20.115 kr.
Léttar og þægilegar buxur úr hljóðlátu efni.
Uppfærð hönnun með ennþá betra sniði. Skálmarnar eru sniðnar þannig að auðvelt sé að hreyfa sig í buxnum. Hægt er að stilla þrengdina á skálmunum við ökklana og öndun er á hliðunum.
Buxurnar eru húðaðar með COVERTEX® öndunarfilmu sem verndar þig gegn rigningu og vindi. Henta vel í útivistina og veiðina.