Vörur

SwedTeam Ultra Light kvenna buxur

20.115 kr.

Léttar og þægilegar buxur úr hljóðlátu efni.

Uppfærð hönnun með ennþá betra sniði. Skálmarnar eru sniðnar þannig að auðvelt sé að hreyfa sig í buxnum. Hægt er að stilla þrengdina á skálmunum við ökklana og öndun er á hliðunum.

Buxurnar eru húðaðar með COVERTEX® öndunarfilmu sem verndar þig gegn rigningu og vindi. Henta vel í útivistina og veiðina.

Stærðartafla

Clear
Vöruflokkur:

Helstu eiginleikar