69.890 kr.
Frábær jakki úr sérlega endingargóðu efni.
Síður veiðijakki með klassísku sniði og frábærum eiginleikum. Jakkinn er búinn hinni einstöku NEONORDIC® 200 filmu sem veitir hina fullkomnu blöndu af vatnsheldni og öndun. Þægilegir vasar sem voru sérstaklega hannaðir fyrir talstöð og GPS. Öndun undir handleggjum.
Sniðug smáatriði eru á jakkanum eins og hetta sem hægt er að taka af og stillanlegt mitti og stroff. Hentar í allskonar veiði og veður.