47.890 kr.
Síður jakki sem hentar í kaldara veður í einstöku felulitamynstri.
Frábær jakki í hinu byltingarkennda DESOLVE® Zero felulitamynstri sem hentar sérlega vel í veiði yfir veturinn og á öllum snæviþöktum svæðum – sérhannaður í frostið.
Á jakkanum eru mörg sniðug smáatriði sem gera fuglaveiðina auðveldari auk sérstakra vasa sem henta bæði rétt- og örvhentum skyttum. Flíkin er með COVERTEX® öndunarfilmu sem vendar gegn rigningu og vindum.