Vörur

SwedTeam Ridge Zero Classic buxur

39.790 kr.

Háar smekkbuxur í hinu byltingarkennda DESOLVE® felulitamynstri.

Sérhannaðar buxur í veiði í frosti og snjóþekju. Buxurnar eru í þægilegu sniði með axlaböndum og extra háu mitti. Buxurnar eru húðaðar með COVERTEX® öndunarfilmu sem ver þig gegn rigningu og vindi.

Clear
Vöruflokkur:

Helstu eiginleikar