Vörur

SwedTeam Ridge Junior galli

28.980 kr.

Útivistargalli fyrir krakka með einstöku felulitamynstri.

Hljóðlátur útivistargalli með hinu byltingarkennda DESOLVE® Veil og DESOLVE® Fire™ mynstri. Gallinn er með COVERTEX® öndunarfilmu sem veitir vernd gegn vindi og rigningu.

Hægt er að fjarlægja hettuna af jakkanum og stilla mittið og stroff. Á buxunum eru stórir vasar, band í mittinu og hægt er að stilla skálmarnar með frönskum rennilás við ökklana.

Clear
Vöruflokkur:

Helstu eiginleikar