Vörur

SwedTeam Ridge buxur

42.900 kr.

Alhliða útivistarbuxur, klassískt snið í hinu byltingarkennda DESOLVE® Veil felulitamynstri.

Klassískt snið á buxum í einstöku mynstri, hljóðlátt efni sem er vind- og vatnshelt vegna COVERTEX® filmunnar.

Tvöfaldir vasar á skálmunum og góð vídd. Hentar vel í flesta veiði.

Einnig er til jakki í stíl.

Stærðartafla

Clear
Vöruflokkur:

Helstu eiginleikar