Vörur

SwedTeam Axton kvenna jakki

25.755 kr.

Skemmtilega hannaður jakki með mörgum sniðugum smáatriðum, í klassísku sniði og úr hljóðlátu efni.

Frábær alhliða jakki úr hljóðlátu efni, með COVERTEX® öndunarfilmu sem veitir góða vörn gegn vindi og rigningu. Útöndun er undir handakrikum og stillanlegt stroff úr neoprene efni utan um úlnliði sem tryggir að jakkinn passi á sem bestan máta.

Mörg sniðug geymsluhólf og vasar, til dæmis sérstakur vasi fyrir talstöð, lítið geymsluhólf, tveir vasar að framan og hetta sem hægt er að taka af og setja á eftir hentugleika.

Stærðartafla

Clear
Vöruflokkur: Tagg:

Helstu eiginleikar