Vörur

SwedTeam Axton kvenna buxur

19.185 kr.

Frábærar útivistarbuxur úr hljóðlátu efni og í klassísku sniði.

Vel hannaðar alhliða útivistarbuxur úr léttu og hljóðlátu efni. Buxurnar eru húðaðar með COVERTEX® öndunarfilmu sem veitir vörn gegn vindum og rigningu. Sérstaklega hátt bak er á buxunum auk festinga fyrir axlabönd að aftan.

Nóg er af geymsluplássi, tveir skáhallandi vasar að framan og tveir vasar á skálmunum. Flipi er neðan á skálmunum til að þrengja þær utan um skó.

Stærðartafla

Clear
Vöruflokkur:

Helstu eiginleikar