22.890 kr.
Einstaklega léttir, vandaðir og góðir skór, bæði þegar það kemur að afköstum og hönnun. Skórnir frá Savage Gear veita þér það besta fyrir fæturnar þína, hlýju og þægindi, á meðan þú stundar alla þá útivist sem þig lystir.
• 100% vatnsheldni með HydroGuard filmunni og límdum saumum
• Sterkir skór með aukastyrkingum á slitflötum
• Fóðraðir með mjúku og þægilegu micro flísi
• 200 gr. 3M Thinsulate einangrun sem sér til þess að þér sé hlýtt á fótunum og að þeir haldist þurrir
• “Quick-pull” reimakerfi með endingargóðum reimum og infelldum augum.
• Einstakur sóli með földum EVA miðsóla sem gerir skóinn einstaklega léttan
• Sólinn er með fjölsvæða gripi sem veitir þér grip á hvaða undirlagi sem er
• Hægt er að fjarlægja innri sólann fyrir aukin þægindi
• Aftaná skónum er lykkja svo auðvelt sé að toga skóna á og af
• D-hringur fyrir legghlífar
• Skórnir veita þægindi í allt að 30 gráðu frosti