Vörur

Rexmoor buxur

12.900 kr.

Vatnsheldar útivistarbuxur með öndun. Buxurnar eru úr hágæða efni sem mun halda á þér hita, sjá til þess að þú haldist þurr og að þér líði vel. Frábært í veiðina og alla almenna útivist.

Einnig fæst Rexmoor jakki í stíl.

Clear
Vöruflokkur: Tagg:

HELSTU EIGINLEIKAR

• Vatnsheld filma með öndun.
• Mjúkt microfiber efni.
• 5.000mm² hydrostatic head (mælieining fyrir vatnsheldni).
• 5000 MVP öndunarhæfni.
• Teygja í mitti og lykkjur fyrir belti.
• Stillanleg stroff.
• Stórir vasar utaná lærum.
• Vasar við mittið.
Efni 85% pólýester, 15% polyamide, TPU húðuð Z fóðring með AB-TEX filmu.