Límmiði í afturrúðuna með TealTree logoinu og RealTree Xtra Camo mynstri. Gert úr einhliða, gegnsæu efni.
Að utan virðist glugginn vera alveg þakinn mynstri sem ver innréttingar bílsins gegn sólargeislum og heldur yfirborðinu köldu. Að innan getur þú séð greinilega út um gluggan án hindrana.
Stærðin á límmiðanum passar á flesta millistóra og stóra pallbíla.
Auðvelt er að skera límmiðann til svo hann passi nákvæmlega en hann er 50,8 x 167,6 cm stór.
Mött áferð.