Vörur

Outdoor Edge Razor Pro

17.250 kr.

Clear
Vöruflokkur:

Frábært tveggja blaða hnífur í veiðina með útskiptanlegu blaði öðrumegin og hinumegin fyrirristublað. Hér ertu með sterkasta og beittasta hníf sem fáanlegur er með útskiptanlegum blöðum, en auðvelt og öruggt er að skipta þeim út með einum smell. Blaðhaldarinn er svart-oxaður og veitir blaðinu góðan stuðning – þannig getur þú verið viss um að hnífurinn virki á sem bestan máta með hárbeittu blað. Auðvelt er að nota hitt blaðið í fláningu, en það kemur einnig í veg fyrir að líffæri gatist.

Bæði blöðin opnast sjálfstætt með einu handtaki og læsast á öruggan máta.

Með Razor-Pro hnífnum fylgja sex 3,5″ blöð til útskipta, úr Japönsku 420J2 ryðfríu stáli og nylonhulstur fyrir bæði hnífinn og aukablöðin.

Handfangið er úr TPR gúmmíi og fæst í svörtu eða appelísnugulu ásamt hulstri í Mossy Oak® camo mynstri.
Auðvelt er að sjá appelsínugula handfangið á jörðinni sem sparar þér tíma við leit að honum úti í náttúrunni og kemur í veg fyrir að hnífurinn týnist.

NÁNAR

HELSTU EIGINLEIKAR

• Hífsblað 3,5″ / 8,9 cm
• Fyrirristublað 3,1″ / 7,9 cm
Heildarlengd 8,0″ / 20.3 cm
• Stál í blaði Japanskt 420J2 Ryðfrítt
• Þykkt blaðs 0,6 mm
• Stál í fyrirristublaði 7Cr17 ryðfrítt
• Blaðhaldari 420J2 með svartri oxide húðun
• Handfang TPR gúmmí með 420J2 ryðfríum köntum
• Hulstur Nylon
• Þyngd 235 gr.

MYNDBAND