Vörur

Outdoor Edge RazorLite EDC

9.375 kr.

Clear
Vöruflokkur:

Hér hefur þú beittasta & sterkasta hnífinn sem þú færð með útskiptanlegum blöðum, blöðum sem hægt er að skipta um á öruggan og auðveldan máta með einu handtaki. Festingin fyrir blaðið er sterk og heldur því vel á sínum stað. Blaðið er 3,5″ japanskt 420J2 ryðfrítt stál, er hitameðhöndlað og handbrýnt til að fá bestu fáanlegu skerpu. Handfangið er tvöfalt steypt Grivory® með gúmmí TPR húðun til að fá sem best grip, jafnvel í bleytu.

Tvöfaldur takki á handfanginu auðveldar þér að opna hnífinn auðveldlega með einni hendi og vasafestingin liggur vel að handfanginu svo það lítur út fyrir að vera innbyggður hluti af gripinu.

Razor-Lite EDC fæst með appelsínugulu eða bláu handfangi og með fylgja sex ný blöð til útskipta.

Einnig er hægt að kaupa ný blöð ef þarf.

NÁNAR

HELSTU EIGINLEIKAR

Hnífsblað 3,5″
Stál í blaði Japanskt 420J2 Ryðfrítt
Þykkt blaðs 0,6 mm
Blaðhaldari 420J2 ryðfrítt með svartri oxíð húðun with black-oxide coating
Handfang Grivory® með TPR
Vasafesting Grivory®
Þyngd 80 gr.