Vörur

ProLogic Max5 Neoprene Vöðlur

37.900 kr.

Einhverjar vönduðustu skotveiðivöðlurnar hér á landi.  Sterkt og þykkt efni í MAX5 felumynstri.

Góð stígvél með gúmmísóla og stórum vatnsheldum brjóstvasa fyrir skotin.

Clear
Vöruflokkur:

HELSTU EIGINLEIKAR

• Sérlega þykkt 4,5 mm neoprene með góðum teygjanleika
• 100% vatnsheldar með límdum, saumuðum og yfirlímdum saumum
• Teygjanleg og stillanleg axlabönd með sterkum en nettum smellum
• Sniðugur V-laga vasi framaná með nethólfum og vatnsheldum rennilás
• Innrivasi með rennilás sem hægt er að taka af, með netavasa
• Styrktar 5 mm hnjáhlífar
• Hágæða 3 mm neoprene fóðruð stígvél