Vörur

Prologic Kiruna leðurgönguskór

19.890 kr.

Einstaklega vandaðir gönguskór frá Prologic.

• Endingargott 2 mm hágæða fullgrain leður
• Leðrið er hannað sem “one piece” sem kemur í veg fyrir skemmdir á saumum
• Styrkt gúmmí við tá og hæl
• 100% vatnsheld filma með öndun sem sér til þess að fæturnir þínir haldist þurrir og að þægindi séu í fyrrirúmi
• Sterkar reimar með endingargóðum, pressuðum stálaugum
• Hægt er að fjarlægja innri sólann
• Einstaklega vel samsettur sóli úr léttum EVA millisóla og sterkum gúmmísóla með öflugu gripi.

Clear
Vöruflokkur: