Vörur

Outdoor Edge Mini-Grip

2.590 kr.

Clear
Vöruflokkur:

Þessir litlu og frábæru hnífar eru fullkomnir í vasann, á lyklakippuna eða í handtöskuna. Hnífurinn er með 2,2″ 8Cr12MoV ryðfríu stálblaði sem er ákvæmlega hitameðhöndlað og handbrýnt til að fá blaðið sem beittast og tryggja hámarks endingu. Tvíhliða takki er á hnífum til að opna blaðið snögglega og auðveldlega með þumlinum. Handfangið er TPR með gúmmíi og ryðfríu stáli fyrir einstakan styrk og öruggt, non-slip gripi, jafnvel þegar það er blautt.

Hnífurinn kemur með nylonól sem auðveldar þér vinnuna en það getur einnig verkað eins og framlenging af handfanginu. Einnig hentar ólin til að festa hnífinn við karabínu, lyklakippu eða aðrar festingar.

Til í svörtu, appelsínugulu og bleiku – skemmtileg tækifærisgjöf!

NÁNAR

HELSTU EIGINLEIKAR

• Blað 2,2″ / 5,6 cm
• Heildarlengd 5,1″ / 13,0 cm
• Stál 8Cr13MoV ryðfrítt
• Rockwell-C Hardness styrkleiki 57
• Handfang TPR með gúmmíi
• Þyngd 40 gr.