Vörur

Outdoor Edge Game Shears

4.290 kr.

Aðeins 1 á lager

Hér ertu með beittustu og öflugustu skærin fyrir bráð, sem völ er á. Þær auðvelda þér að hantera fugla og önnur smádýr.

Skærin eru „full-tang“ sem þýðir að blöðin eru í fullri þykkt undir handföngunum. Blöðin eru úr 420J2 ryðfríu stáli með non-slip TPR handföngum með gúmmíi, tennt blað og með sérstöku haki til að brjóta bein.

Með skærunum fylgir nylonhulstur.