Hinn fullkomni samanbrjótanlegi hnífur til að úrbeina bráð eða flaka fisk. Blaðið er sveigjanlegt, 5,0 tommur úr 440A ryðfríu stáli. Blaðið er handbrýnt svo það sé hárbeitt og tvítemprað svo að það haldi sér lengur og hafi góðan sveigjanleika.
Handfangið er tvísteypt, appelsínugult Zytel® með gúmmí, non-slip TPR fyrir öruggt grip – jafnvel þegar það er blautt. Appelsínugula litinn er auðvelt að sjá ef þú leggur hnífinn frá þér, skem sparar þér tíma í leit og kemur í veg fyrir að hnífurinn týnist.
Með hnífnum fylgir nylonhulstur með vasaklemmu, í Mossy Oak® mynstri.
HELSTU EIGINLEIKAR
• Blað 5,0″ / 12,7 cm
• Heildarlengd 11,3″ / 28,9 cm
• Stál 440A ryðfrítt
• Handfang Zytel® með non-slip TPR
• Hulstur Mossy Oak® nylon
• Þyngd 100 gr.