Vörur

Outdoor Edge Dark Timber Combo

12.480 kr.

Vöruflokkur:

Þessi gullfallegi og margnota hnífur er fullkominn í fláningu og aflimun á bráð – virkar snilldarlega til að vinna stór dýr eins og hreidýr frá byrjun til enda. Blaðið er ryðfrítt, 8Cr13MoV stáll, “full-tang” sem þýðir að blaðið er í fullri þykkt undir handfanginu. Blaðið er nákvæmlega hitameðhöndlað og handbrýnt, þannig næst blaðið sem beittast og hámarksending tryggð.

Valhnetu Pakkawood® handföngin eru einstaklega þægileg fyrir öruggt grip og koma í veg fyrir þreytu í höndum við langtíma notkun. Tark Timber Combo settið kemur í leðurhulstri með beltisfestingu.

NÁNAR

HELSTU EIGINLEIKAR

• Caper blað 2,6″ / 6,6 cm
Caper heildarlengd 6,8″ / 17,5 cm
• Skinner blað 3,25″ / 8,3 cm
• Skinner heildalengd 7,5″ / 19,0 cm
• Stál 8Cr13MoV ryðfrítt
• Hulstur Leður
• Þyngd 250 gr.