Vörur

Outdoor Edge Conquer

8.740 kr.9.360 kr.

Clear
Vöruflokkur:

Útlit og notagildi mætast í hönnun Jerry Hossom á stílhreinum vasahníf. Lömin á hnífnum er með 18kúlu legu og opnast þvi á silkimjúkan máta með pottþéttri læsingu og engu hlaupi. Blaðið er úr 8Cr13MoV stáli með Satín-steináferð sem tónar vel við handfangið sem er 3D skyggt, G10/títaníumhúðað ryðfrítt stál, með vasaklemmu.

NÁNAR

HELSTU EIGINLEIKAR

• Blað 3,5″/8,9 cm & 3,0″/7,6 cm
• Heildarlengd 8,5″/21,6 cm & 7,2″/18,2 cm
• Þykkt stáls 3,0 mm
Stál í blaði 8Cr13MoV ryðfrítt
• Húðun Satín-stein
• Handfang 3D skorið tvílitað G10 títanúm húðað 420J2 ryðfrítt
• Þyngd 82 gr.