Vörur

Outdoor Edge Chowpal™

4.290 kr.

Þetta all-in-one áhald/margnota verkfæri er meðal annars dósaopnari, upptakari, flatt skrúfjarn og fastur lykill ásamt því að vera gaffall, hnífur og skeið. Áhöldin læsast saman en fljótlegt og auðvelt er að renna þeim í sundur þegar kemur að matartíma.

Hnífurinn/skeiðin er einnig með einhliða blað sem læsist fast en einnig er hægt að brjóta það saman svo það liggi flatt með skeiðinni. Á gafflinum eru nokkir fastir lyklar.

Með áhaldinu kemur geymslupoki úr nyloni.

NÁNAR

• Stál 420J2 ryðfrítt
• Heildarlengd 6,5 / 16,5 cm
• Lengd blaðs 2,5″ / 6,4 cm
• Þyngd 68 gr.

MYNDBAND