Hönnunin á þessum einstaka hníf hefur þann eiginleika að hún auðveldar þér að halda ofarlega á hnífnum svo auðveldara sé að vinna nákvæmnisvinnu með blaðinu. Blaðið er 2,4″ japanskt AUS-8 ryðfrítt stál, hitameðhöndlað og handbrýnt – þannig næst blaðið sem beittast og hámarksending tryggð. Tvíhliða takkinn á þumalsvæðinu auðveldar þér að opna hnífinn á fljótlegan máta með einu handtaki. Á hnífnum er einnig ryðfrí vasaklemma svo auðvelt sé að ná í hnífinn á vísan stað.
Grænt G10 handfangið er fest á sterbyggða ryðfría grind fyrir einstakan styrk og til að tryggja öruggt og þétt grip.
HELSTU EIGINLEIKAR
• Blað 2,4″ / 6,1 cm
• Heildarlengd 7,3″ / 18,5 cm
• Stál Aichi AUS-8 ryðfrítt
• Rockwell-C hardness styrkleiki 57-58
• Handfang Grænt/svart G-10 með ryðfríu stáli
• Þyngd 108 gr.