Chasm hnífurinn er léttur og áreiðanlegur vasahnífur sem hentar vel í daglega notkun. Blaðið er 2,5″, matt Blackstone™ húðað 8Cr13MoV ryðfrítt stál sem hefur verið hitameðhöndlað og handbrýnt – þannig næst blaðið sem beittast og hámarksending tryggð. Tvísteypt Zytel® handfangið með gúmmí TPR viðbótum tryggja þétt, non-slip grip, jafnvel þegar það er blautt.
Tvíhliða takki á þumalsvæðinu auðveldar þér að opna hnífinn á fljótlegan máta með einu handtaki. Vasaklemma er innbyggð í handfangið á hnífnum og liggur þétt upp að því svo klemman virðist vera hluti af gripinu.
• Blað 2,5″ / 6,4 cm
• Heildarlengd 5,5″ / 14,0 cm
• Stál 8Cr12MoV ryðfrítt með Blackstone húðun
• Rockwell-C Hardness styrkleiki 57
• Opnari Tvíhliða takki fyrir þumal
• Handfang Zytel gler/nylon með TPR gúmmíi
• Vasaklemma 420 ryðfrítt stál með Blackstone húðun
• Þyngd 31 gr.