QUINTESSENTIAL FIELD WATCH, FOR WOMEN, CLEAN & CLASSIC DESIGN IN STAINLESS STEEL…
M-1S Women’s Field™ úrkassinn er úr ryðfríu, burstuðu stáli og hefur klassískt, hefðbundið útlit – en samt eitthvað aukalega. M-1S hefur alla sömu gæðaeiginleika og önnur Bertucci® úr, samankomna í úrkassa sem er sérhannaður fyrir konur. Á skífunni eru auðlesanlegar tölur og DX3® nylonólin er sérlega þægileg og ætti að passa á flesta kvenúlnliði.
HELSTU EIGINLEIKAR:
• Búið hinum einstaka Unibody™ ryðfríum úrkassa fyrir ótrúlega endingu og þægindi
• Endingargóð skrúfanleg króna & bak
• Rispufrítt, hert gler
• Japanskt quartz málmgangverk
• Einstök Active Comfort™ 4 o’clock króna heftir ekki hreyfingar úlnliðsins
• Svissneskir Super Luminous sjálflýsandi vísar
• Auðlesanleg skífa með dagsetningu
• Óbrjótanlegir pinnar fyrir ólina eru innbyggðir í úrkassanum
• Vatnshelt niður á 100 metra
• Kemur með viðurkenndri Active Comfort™ ól, sem er sérhönnuð fyrir útivistarúr
• Ein stærð á nylonólinni
• 3 ára rafhlöðuending
• 3 ára ábyrgð
LÝSING Á SKÍFU
Vísarnir eru búnir með hágæða Swiss Super Luminious efni sem sér til þess að þeir lýsa kröftuglega klukkutímum saman – eftir því hvort þeir hafi verið í sólarljósi eða ljósi innanhúss.Því þarftu ekki að ýta á takka til að fá birtu á skífuna (sem veikir byggingu úrkassans), rafhlaðan eyðist ekki upp óþarflega hratt, né þarftu tvær hendur til að geta séð á úrið í myrkri.
ÓLIN
B-TYPE Heavy-Duty DX3® Zulu nylon fléttuð ól sem hefur einstaka endingu og þægindi sem hefur ekki sést áður á markaðnum. Ólin er gerð úr sérstaklega sterku nylonefni, saumuð með sterkum saum auk þess að vera búin góðri sylgju úr ryðfríu stáli og tveimur lykkjum til að smeygja ólinni undir. ActiveComfort™ hönnunin er einnig með Fold and Tuck™ eiginleika til að ganga frá ónotaðri ól svo að úrið passi örugglega á allar gerðir og stærðir úlnliða.