Vörur

Kingfisher vasahnífur

1.990 kr.2.890 kr.

Clear
Vöruflokkur:

Alhliða vasahnífur með pakkawood handfangi og blaði sem læsist.
Sérlega hentugt í útivistina.

HELSTU EIGINLEIKAR

• Samanbrjótanlegur
• Áreiðanleg hönnun úr ryðfríu stáli
• Grip úr pakkawood
• Læsanlegt blað
• 
Nylonhulstur til að festa á belti
Blað 6,5 cm/8,5 cm/9,5 cm
• Stærð opinn 15x2x1,9 cm/19,5×2,3×2 cm/22×2,9×2,2 cm