Útivistarbuxur sem eru gerðar til að endast!
HELSTU EIGINLEIKAR
• Sérlega sterkt og endingargott efni
•Band í mittinu til að þrengja strenginn
• Tveir vasar að framan og aftan
• Tveir hallandi hliðarvasar
• 2 vasar neðarlega á hliðunum
• Band neðst á skálmum til að þrengja
• Tvöfalt lag á klofsvæði
• HMTC eða BPM camo