29.850 kr.
AXP Full Body stokkendurnar eru leiðandi tálfuglar í sínum flokki. Raunveruleg líkamsstaða kroppandi fuglanna var hönnuð af hinum einstaklega færa Rick Johannsen. Litaþemað var búið til með það í huga að líkja ekki bara eftir raunverulegum fuglum, heldur líka til að búa til góð birtuskil á milli litanna – sem gerir tálfuglana sýnilegri við allskonar skilyrði.
AXP Full Body stokkendurnar eru gerðar til að endast, steyptar úr einstöku gúmmíkenndu efni og málaðar með málningu sem flagnar ekki.
Tálfuglarnir hreyfast í vindinum en þær hvíla á 17″ teinum.
Í pakkanum eru sex endur og stór poki til að geyma tálfuglana í.