Vörur

AT2 original // Titanium

22.890 kr.23.575 kr.

Clear
Vöruflokkur:

A WATCH FOR ALL THE RIGHT REASONS…

The A-2T Original Classic™ LITHIUM státar af 10 ára rafhlöðuendingu. Nákvæmt og áreiðanlegt quartz málmgangverkið ásamt dagsetningu er hannað til að nota lithium rafhlöðu sem veitir orku samfellt í 10 ár. Þetta minnkar kostnað og fyrirhöfn að skipta reglulega um rafhlöðuna. A-2T Original Classic™ LITHIUM  er einnig búið hinum goðsagnakennda Unibody™ heila titanium 40 mm úrkassa, endingargóðri Montarano B-type leðuról, svissneskum Super Luminous sjálflýsandi vísum, endingargóðri krúnu og baki ásamt rispufríu, hertu mineral eða safír gleri.

HELSTU EIGINLEIKAR:

• Búið hinu goðsagnakennda titanium Unibody™ úrkassa sem tryggir ótrúlega endingu, slitþol og þægindi
• Titanium bak
• Hertur safír eða rispufrítt hert mineral gler
• Japanskt málmgangverk
• Titanium króna
• Svissneskir lýsandi vísar
• 12/24 tíma merkingar á skífu
• Títanium pinnar fyrir ólina eru innbyggðir í úrkassann
• Vatnshelt á 100 metra
• Horween® Leðuról – framleidd í Bandaríkjum
• Leðurólin er um það bil í stærð Medium/Large
• 10 ára lithium rafhlöðuending
• 3 ára ábyrgð

 

 

LÝSING Á SKÍFU

Vísarnir eru unnir úr Swiss Super Lumenious efni sem sér til þess að þeir lýsa kröftuglega klukkutímum saman – eftir því hvort þeir hafi verið í sólarljósi eða ljósi innanhúss. Því þarftu ekki að ýta á takka til að fá birtu á skífuna (sem veikir byggingu úrkassans), rafhlaðan eyðist ekki upp óþarflega hratt, né þarftu tvær hendur til að geta séð á úrið í myrkri.

ÓLIN

B-TYPE Montarano™ leðuról er endingargóð og sterk en einnig fáguð. Leðrið er vatnsþolin hágæðavara sem fengin er frá bestu framleiðendum í Bandaríkjunum. Sterkur saumur og ryðfrí sylgja ásamt lykkju. Montarano Survival™ leðurólin er einfaldlega engri lík á markaðnum, hún er létt, sterk og þægileg.