Vörur

Acme Andaflauta – tré

3.990 kr.

Klassísk andaflauta úr tré. Með flautunni getur þú framkallað allskyns há- og lágtóna “kvak”. Djúpt fyrir stegginn og hærra fyrir kolluna. Stillanlegt blað

Með æfingu getur þú náð fram öllu því andakvaki sem þú vilt.


HLUSTA

Vöruflokkur: