WW II U.S, Military inspired in titanium…
A-4T Yankee 44™ sameinar hönnun sem innblásin er af WW II og frumlega hönnun Bertucci þegar það kemur að heilsteypta títaníum úrkassanum. Úrkassinn er 44 mm, léttur og hentugur. Við þróun úrsins var mikil vinna lögð í hönnun og smáatriði og úr varð skífa sem lítur út fyrir að vera ekta hönnun frá Bandaríska hernum á WW II tímabilinu.
HELSTU EIGINLEIKAR:
• Búið hinu goðsagnakennda titanium Unibody™ títaníum úrkassa sem tryggir ótrúlega endingu, slitþol og þægindi
• Endingargóð skrúfanleg króna & bak
• Rispufrítt hert gler
• Svissneskt quartz málmgangverk
• Einstöku Active Comfort™ 4 o’clock króna heftir ekki hreyfingar úlnliðsins
• Svissneskir Super Luminous sjálflýsandi vísar & tölur
• Skífa sem hönnuð er skv. stöðlum Bandaríkjahers í seinniheimstyrjöldinni, með 12/24 tíma merkingum
• Vatnshelt niður á 100 metra
• Kemur með viðurkenndri Active Comfort™ ól, sem er sérhönnuð fyrir útivistarúr
• Ein stærð
• 5 ára rafhlöðuending
• LBI – Low Battery Indicator (ábending þegar lítið er eftir á rafhlöðunni) sem veldur því að sekúnduvísirinn hoppar, sem bendir til þess að það sé kominn tími til að skipta um rafhöðu
• 3 ára ábyrgð
LÝSING Á SKÍFU
Vísarnir eru unnir úr Swiss Super Lumenious efni sem sér til þess að þeir lýsa kröftuglega klukkutímum saman – eftir því hvort þeir hafi verið í sólarljósi eða ljósi innanhúss.Því þarftu ekki að ýta á takka til að fá birtu á skífuna (sem veikir byggingu úrkassans), rafhlaðan eyðist ekki upp óþarflega hratt, né þarftu tvær hendur til að geta séð á úrið í myrkri.
C-TYPE Camo 2-Laga fléttuð ól, framleidd í Bandaríkjunum eftir stöðlum Bandaríkjahers úr sérstöku felulitaefni. Hönnunin er einstaklega sterk og góð úr 2 laga efni, heavy-duty saumar, mött ryðfrí sylgja og tvær lykkju fyrir ólina. Efnið er nano meðhöndlað svo það sé bletta- & vatnsfráhrindandi. ActiveComfort™ hönnunin er einnig með Fold and Tuck™ eiginleika til að ganga frá ónotaðri ól svo að úrið passi örugglega á allar gerðir og stærðir úlnliða.