Vörur

A-4T Illuminated // Titanium

76.590 kr.

Clear
Vöruflokkur:

Titanium & continuous illumination, simply the best…

Hönnunin á A-T Yankee Illuminated™ býður upp á samfelldar, sjálflýsandi micro hylki á vísum og stöfum. Skífan er innblásin frá hönnun Bandaríska hersins í seinni heimstyrjöld en er búin heilum títaníum úrkassa. Úrkassinn er sérstaklega sterkur, 44 mm breiður, léttur og vel hannaður. Tritium, títaníum úrkassi, safír gler og klassísk úrskífa; allt vinnur þetta saman til að skapa einstakt og eigulegt úr.

HELSTU EIGINLEIKAR:

• Búið hinu goðsagnakennda titanium Unibody™ títaníum úrkassa sem tryggir ótrúlega endingu, slitþol og þægindi
• Endingargóð skrúfanleg króna & bak
• Hertur, glampavarinn safír
• Svissneskt quartz málmgangverk
• Einstöku Active Comfort™ 4 o’clock króna heftir ekki hreyfingar úlnliðsins
• Skífa sem hönnuð er skv. stöðlum Bandaríkjahers í seinniheimstyrjöldinni, með 12/24 tíma merkingum
• Óbrjótanlegir títanium pinnar fyrir ólina eru innbyggðir í úrkassann
• Vatnshelt að 100 metrum
• Viðurkennd Active Comfort™ ól, sem er sérhönnuð fyrir útivistarúr
• Horween® Leðuról – framleidd í Bandaríkjum
• Leðurólin er um það bil í stærð Medium/Large
• 5 ára rafhlöðuending
• LBI – Low Battery Indicator (ábending þegar lítið er eftir á rafhlöðunni) sem veldur því að sekúnduvísirinn hoppar, sem bendir til þess að það sé kominn tími til að skipta um rafhöðu
• 3 ára ábyrgð

LÝSING Á SKÍFU

Þetta Bertucci® úr er búið high performance mb-microtec® trigalight® tritium gas fylltum microhylkjum. Sjálflýsandi vísar og stafir á skífunni munu lýsa stanslaust í 25 ár. Þessi útbúnaður gerir úrið betra en mörg önnur því engir takkar eru á úrkassanum til að kveikja ljós inní honum, en það eyðir rafhlöðunni óþarflega hratt og getur búið til leið fyrir vatn til að komast inn í kassann. is equipped with high performance Swiss made mb-microtec® trigalight® tritium gas filled illuminating micro tubes. Einnig eru svissnenskir sjálflýsandi þríhyrningar eru í kringum hylkin.

ÓLIN

D-TYPE Heritage™ Leðuról er bæði með lykkju úr ryðfríu stáli og aukalykkju svo að ólin passi flestum gerðum úlnliða. Leðrið er hágæðavara sem fengin er frá bestu framleiðendum í Bandaríkjunum. Sterkur saumur og ryðfrí sylgja ásamt lykkju. Montarano Survival™ leðurólin er einfaldlega engri lík á markaðnum, hún er létt, sterk og þægileg.